Miðjumaðurinn Vicente Valor (1998) hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Valor er fæddur á Spáni en hann kom til Íslands frá Bandaríkjunum fyrir síðasta tímabil.
Valor spilaði 27 leiki fyrir ÍBV og skoraði 11 mörg á síðustu leiktíð.
Við bjóðum Valor velkominn í KR og hlökkum til að sjá hann í KR treyjunni á næstu leiktíð.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi