Gunnar nýr yfirþjálfari hjá sundinu
Sund Gunnar nýr yfirþjálfari hjá sundinu
Gunnar Egill Benonýsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari Sunddeildar KR. Hann mun taka við af Berglindi…

Skráning iðkenda

Varstu búin að skrá barnið í KR?

Hérna finnur þú skráningarsvæði KR og
allar helstu upplýsingar.

Skoða nánar

Veislusalur til leigu

Íþróttasalur KR rúmar um 850 manns í sæti og er tilvalinn fyrir stærri viðburði.

Félagsheimili KR hentar fyrir fermingar, húsfundi, afmæli og aðrar minni veislur. Hann rúmar um 70 manns í sitjandi veislu en um 100 manns í standandi veislu. Útgengt er á lokaðan pall sem er góð stækkun við salinn. Salurinn er með flatskjá, hljóðkerfi og ágætu eldhúsi.

Allar frekari upplýsingar má nálgast með því að senda fyrirspurn á thorunn@kr.is

ATH! Stærri íþróttaviðburðir ganga ávalt fyrir í húsinu og þarf því að taka tillit til þess þegar salarkynni á vegum KR eru tekin á leigu.