Eiður Gauti til KR

Eiður Gauti Sæbjörnsson (1999) hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. Eiður er uppalinn í Kópavogi, spilaði lengst af með varaliði HK, Ými, en hann skipti í HK fyrir síðasta tímabil. Eiður hefur spilað 13 leiki fyrir HK og skorða í þeim 3 mörk.


Til gamans að geta er faðir Eiðs, Sæ­björn Guðmunds­son, en hann lék 154 leiki í efstu deild fyr­ir KR og skoraði í þeim 20 mörk.



Við tökum vel á móti Eið Gauta og hlökkum til að sjá hann blómstra í KR treyjunni á næstu leiktíð.


Share by: