Við hugsum til Grindvíkinga

KR býður öllum iðkendum Grindavíkur endurgjaldslaust á æfingar hjá öllum deildum félagsins.


Æfingatöflur má finna á heimasíðu KR undir hverri deild fyrir sig.


Hugur okkar er hjá Grindvíkingum á þessum óvissutímum. Við sendum ykkur öllum okkar bestu strauma og baráttukveðjur.

Share by: