Fimm KR-ingar voru á verðlaunapalli á stórmóti HK, sem fram fór laugardaginn 4. nóvember. Aldís Rún Lárusdóttir varð í 2. sæti í kvennaflokki, en hún tapaði fyrir Nevenu Tasic, Víkingi, sem sigraði. Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir varð þriðja og Anna Sigurbjörnsdóttir fjóra.
Í karlaflokki höfnuðu Ellert Kristján Georgsson (vantar á myndina) og Pétur Gunnarsson í 3.-4. sæti.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi