Skriðsundnámskeið í Vesturbæjarlaug

Það er kominn tími á annað skriðsundnámskeið hjá Sunddeild KR. Næsta námskeið hefst 13 nóvember og er kennt í 8 skipti. Mánudaga og miðvikudaga 19:30 – 20:10. Námskeiðið fer fram í Vesturbæjarlaug. Seinasta námskeið fylltist þannig að áhugasamir ættu að bregðast skjótt við.

Skráning fer fram á : https://www.sportabler.com/shop/kr/sund


Share by: