Syndum saman

Sunddeild KR hvetur alla til að taka þátt í „Syndum“ saman til Parísar. Nýtum tækifærið, lærum ný sundtök, styrkjum heilsuna, lengjum vöðva og upplifum vatn og samveru í öllum sundlaugum landsins. Landsmenn allir, nýtið tímann og takið þátt í „Syndum“ og skráið vegalengd dagsins inn á www.syndum.is

Share by: