Þriðja mót vetrarins hjá 7. fl. kvenna

Þriðja mót vetrarins hjá 7.flokki kvenna var haldið helgina 27. - 28. janúar á Ásvöllum.


Stelpurnar byrjaðu mótið af mikkum krafti með stórsigri í fyrsta leik. Næstu leikir gengu einnig vel og enduðu stelpurnar sáttar eftir gott mót.

Stelpurnar sýndu miklar framfarir og geta verið stoltar af sinni frammistöðu á mótinu.


Þjálfari flokksins er Katrín Scheving.


Þær æfa tvisvar sinnum í viku í íþróttahúsi Hagaskóla.


Æfingar:

mánudögum og miðvikudögum kl. 15:00-16:00.


Allar stelpur fæddar 2014 og 2015 er velkomnar að prófa handboltaæfingar.

Share by: