Þau Aldís Ögmundsdóttir og Jón Haukur Þórsson voru fulltrúar Sunddeildar KR á RIG um helgina, Þau stóðu sig rosalega vel á mótinu og bættu sína bestu tíma í öllum greinunum sem þau syntu á mótinu.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi