Sundfólk KR á Reykjavik International Games

Þau Aldís Ögmundsdóttir og Jón Haukur Þórsson voru fulltrúar Sunddeildar KR á RIG um helgina, Þau stóðu sig rosalega vel á mótinu og bættu sína bestu tíma í öllum greinunum sem þau syntu á mótinu.

Share by: