Guðrún G Björnsdóttir sigraði í kvennaflokki á RIG

KR vann tvöfalt í kvennaflokki

Guðrún G Björnsdóttir sigraði í einliðaleik kvenna í borðtenniskeppni RIG. Í úrslitum vann Guðrún Ársól Clöru Arnardóttur 4-3 og lauk oddalotunni með 11-9 sigri Guðrúnar.

Ellert Kristján Georgsson fékk brons í karlaflokki en hann tapaði í undanúrslitum fyrir Víkingnum Inga Darvis Rodriguez, sem sigraði í karlaflokki.

Share by: