30. janúar 2024
7.flokkur karla lék á FH-móti síðastliðinn sunnudag þann 28. janúar. Við tefldum fram þremur liðum, tvö á eldra ári og eitt á yngra ári.
Strákarnir stóðu sig með prýði og sýndu sínar bestu hliðar á mótinu og skemmtu sér konungslega.
7.flokkur karla æfir tvisvar sinnum í viku kl. 16:00-17:00 á mánudögum og miðvikudögum í íþróttahúsi Hagaskóla.
Þjálfarar flokksins eru Antoine Óskar Pantano og Kári Benediktsson. Þeir taka þeir vel á móti öllum strákum sem vilja prófa æfingu.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi