Alls leika 19 leikmenn frá KR á árlegu borðtennismóti í Hróarskeldu í Danmörku. Flestir leikmenn leika í mörgum flokkum og fá flestir því leiki við sitt hæfi.
Eftirtaldir leikmenn KR taka þátt í mótinu:
Aldís Rún Lárusdóttir, KR
Ellert Kristján Georgsson
Eiríkur Logi Gunnarsson
Elvar Kjartansson
Gestur Gunnarsson
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir
Helena Árnadóttir
Karl Andersson Claesson
Lúkas André Ólason
Magnús Thor Holloway
Marta Dögg Stefánsdóttir
Norbert Bedo
Oliver Dreki Martinsson
Pétur Gunnarsson
Pétur Xiaofeng Árnason
Skúli Gunnarsson
Tómas Hinrik Holloway
Viktor Daníel Pulgar
Þórunn Erla Gunnarsdóttir
Hér má sjá heimasíðu félagsins: https://roskildebordtennis.dk/.
Forsíðumynd af fésbókarsíðu BTÍ.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi