Metþátttaka í Krafti í KR
9. febrúar 2024

Það er alltaf mikið líf og fjör á þriðjudags- og föstudagsmorgnum þegar fólk á besta aldri mætir í Kraft í KR.
Í morgun var metþátttaka þar sem hátt í 60 manns mættu á æfingu. Það sem við erum glöð á fá þetta jákvæða og glaða fólk í heimsókn til okkar tvisvar í viku.
Takk fyrir komuna - þið eruð frábær!