Í dag flöggum við í hálfastöng vegna útfarar Þorvarðar Jóns Guðmundssonar sem var burðarás handknattleiksdeildar KR á sínum tíma.
Við vottum fjölskyldu og vinum innilega samúð.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi