Sunddeild KR keppti á VIT-HIT leikunum á Akranesi helgina 31 maí til 2 júní. KR gekk gífurlega vel um helgina, Hellingur af bætingum og það fjölgaði í AMÍ hópnum
KR-ingar unnu 5 gullverðlaun, 9 silfurverðlaun og 6 bronsverðlaun um helgina
Næsta verkefni Sunddeildarinnar er Sumarmót SSÍ 15 til 16 júní og svo er Aldursflokkameistaramót Íslands 28-30 júní
Áfram KR!!!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi