Krummi skrifar undir nýjan samning

1. júní 2024

Hrafn Tómasson (2003) hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KR. Krummi hefur glímt við erfið meiðsli í sumar og kemur vonandi tvíelfdur til leiks næsta tímabil.