Sumar meistarmót Íslands

KR-ingar kepptu á Sumar meistaramóti Íslands um helgina. Alls voru 7 sundmenn frá KR og gekk vel á mótinu
Helstu tíðindi voru að Þórður Karl Steinarsson náði sínu fyrsta ÍM lágmarki og Timotei Roland Randhawa synti undir viðmiðum fyrir framtíðarhóp landliðsins

Næsta verkefni er aldursflokkameistara mótið sem er haldið í Reykjanesbæ 28-30 júní

Share by: