Dregið hefur verið úr happdrætti drengja í 2010 árgangi í körfu
14. júní 2024

Dregið var í happdrætti KR drengja í 2010 árgangnum í knattspyrnu og körfubolta. 125 vinningar voru dregnir út og geta vinningshafar nálgast þá í KR heimilinu miðvikudaginn 19. júní milli kl. 17–19.
Drengirnir eru nú á fullu að undirbúa sig fyrir knattspyrnumót í Gautaborg og körfuboltabúðir í Serbíu. Við þökkum öllum kærlega fyrir stuðninginn.
Vinningaskrá: