Á morgun, þriðjudag, verður söguganga með Stefáni Pálssyni. Gangan hefst við Þjóðarbókhlöðuna kl. 18 og verður rölt um Vesturbæinn undir leiðsögn Stefáns í ca. 1,5 tíma. Gangan endar í KR heimilnu um kl. 19:30.
Vonandi sjáum við ykkur sem flest.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi