Sigursælir KR-ingar á Týr móti fjölnis
4. mars 2024


Sunddeild KR tók þátt á Týr móti fjölnis í Laugardalslaug um helgina. Alls vorum við með 27 keppendur og stóð okkar sundfólk sig gífurlega vel
Aldís Ögmundsdóttir og Jón
Haukur Þórsson bættu við lágmörkum á Íslandsmeistaramótið í 50m laug sem er
haldið í apríl
Þórður Karl Steinarsson og Timotei Roland Randhawa náðu lágmörkum inn á
Sumarmót SSÍ sem er haldið í Júní
Samtals náðu krakkarnir okkar sér í
12 gullverðlaun
12 silfurverðlaun
16 bronsverðlaun