Pálmi Rafn ráðinn yfirþjálfari yngri flokka KR

Pálmi Rafn Pálmason þjálfari m.fl. kvenna í knattspyrnu hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka KR.

Megin áhersla yfirþjálfara er að hafa umsjón með falgegu starfi yngri flokka knattspynudeildar meðal annars með því að ráða og styðja við þjálfara yngri flokkanna, setja upp æfingatöflur, sjá um samskipti við KSÍ, stýra afreksstarfi deildarinnar og síðast en ekki síst vinna með og vera þátttakandi í barna- og unglingaráði.


Pálmi Rafn gengdi áður stöðu Íþróttastjóra KR og er verið að leggja lokahönd að finna arftaka hans í þá stöðu. Nánar um það von bráðar.

Share by: