KR leikur í Europe Trophy keppninni helgina 9.-10. desember. Liðið leikur í B-riðli keppninnar, sem fer fram í Eskilstuna í Svíþjóð. Auk KR og Eskilstuna, leika BH frá Hafnarfirði, Pöytätennis Espoo frá Finnlandi og Rytas frá Litháen í riðlinum. Sigurliðið fer áfram í 8 liða úrslitakeppni seinna í vetur.
Lið KR skipa Ellert Kristján Georgsson, Gestur Gunnarsson, Norbert Bedo og Pétur Gunnarsson.
Hér má sjá úrslit leikja: https://www.ettu.org/en/events/europe-trophy-men–amp–women/results/
Forsíðumynd frá vori 2022, þegar KR fagnaði Íslandsmeistaratitli.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi