Pálmi Rafn hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna

Pálmi Rafn Pálmason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu næstu þrjú árin.


Pálmi tók við meistaraflokki kvenna af Perry í lok júlí og er mikil ánægja með hans störf hjá félaginu. Stjórn knattspyrnudeildar treystir Pálma Rafni fyrir því mikilvæga verkefni að koma kvennaknattspyrnu KR aftur í fremstu röð.


Til hamingju Pálmi, við hlökkum til að sjá þig takast á við komandi verkefni.


Share by: