Loka æfing 7. flokks kvenna

31. ágúst 2023

7. flokkur kvenna var með lokaæfingu sína  í gær.

Eftir æfingu var myndataka og svo Pálínuboð fyrir stelpurnar, foreldra og systkini.

Í lokin voru allar stelpurnar leystar út með KR húfu.


Mikil gleði var við völd og fóru stelpurnar allar glaðar heim eftir vel heppnaða lokaæfingu.