Einar Eyþórsson, Glímukóngur Íslands 2022 og Kristey Sunna hafa gengið til liðs við Glímudeild KR. Fyrir Glímudeild KR er þetta mikill liðsstyrkur.
Einar kemur frá Mývatnssveit og Kistey Sunna frá Glímufélagi Dalamanna.
Velkomin í KR, Einar og Kristey. Gangi ykkur sem allra best.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi