Starf Borðtennisdeildar KR hefst þann 1. september með krafti!
Það er frítt fyrir alla að koma og prófa, en æfingar eru opnar öllum, frá ungum byrjendum (1. stig) og upp í byrjendur á öllum aldri (Öðlingahópur).
Æfingar fara fram í íþróttahúsi Hagaskóla, en þar fer einnig fram opið hús Borðtennisdeildar KR, miðvikudaginn 30. ágúst, kl 18.
Endilega kíkið við ef þið hafið spurningar um starfið eða viljið prófa að spila smá borðtennis.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi