Þórunn Erla Gunnarsdóttir sigraði í meyjaflokki 13-15 ára á Ping Pong aldursflokkamóti Víkings, sem fram fór í TBR-húsinu sunnudaginn 23. febrúar. Marta Dögg Stefánsdóttir varð í 3. sæti, en Emma Niznianska úr BR varð í 2. sæti. Þær þrjár fengu allar jafnmarga vinninga en Þórunn sigraði á besta hlutfalli unninna og tapaðra lotna.
Þórunn og Marta voru einu keppendur KR á mótinu.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi