Meistaraflokkur kvenna vann sér sæti í Lengjudeildinni að ári

Meistaraflokkur kvenna lenti í öðru sæti 2. deildar og með því tryggðu þær sér sæti í Lengjudeildinni á næsta tímabili, 2025.

Þær og þjálfarateymið eru búin að leggja mikið á sig í sumar og áttu þetta sæti fyllilega skilið.


Hamingjuóskir til þeirra sem og allra KR-inga, við hlökkum til að fylgjast með liðinu í Lengjudeildinni.

Share by: