Lúkas André Ólason sigraði í flokki pilta 12-13 ára á aldursflokkamóti HK, sem er hluti af Butterfly mótaröð HK og PingPong.is. Lúkas sigraði Dawid May-Majewski úr BH, stigahæsta leikmanninn í flokknum, 3-2 í úrslitaleik.
Lúkas var eini keppandi KR á mótinu.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi