Gullmót KR fer fram í átjánda skipti í Laugardalslaug 14.-16. febrúar. Mótið er opið öllum
aldursflokkum, þar sem keppt er í 60 greinum í 5 mótshlutum, auk KR Super Challenge
flugsundskeppni á laugardagskvöldi.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi