Gullmót KR 14-16 febrúar 2025

Gullmót KR fer fram í átjánda skipti í Laugardalslaug 14.-16. febrúar. Mótið er opið öllum

aldursflokkum, þar sem keppt er í 60 greinum í 5 mótshlutum, auk KR Super Challenge

flugsundskeppni á laugardagskvöldi.

Share by: