Á lokahófi KR sem fram fór um helgina voru veitt verðlaun fyrir besta og efnilegasta leikmann í m.fl. karla og m.fl. kvenna. Það voru leikmenn og þjálfarar beggja liða sem kusu. Þetta var ekki flókið að þessu sinni.
Efnilegasti leikmaður m.fl. kvenna 2023: Íris Grétarsdóttir ´07
Efnilegasti leikmaður m.fl. karla 2023: Benóný Breki Andrésson ´05
Besti leikmaður m.fl. kvenna 2023: Íris Grétarsdóttir
Besti leikmaður m.fl. karla 2023: Benóný Breki Andrésson
Til hamingju með árangurinn Benóný og Íris, þið eruð vel að þessu komin og búin að standa ykkur frábærlega í sumar.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi