Guðjón Örn nýr styrktarþjálfari KR

Knattspyrnudeild KR hefur ráðið Guðjón Örn Ingólfsson sem styrktarþjálfara meistaraflokka félagsins.

Guðjón kemur frá Víking þar sem hann hefur verið styrktarþjálfari sl. fimm tímabil.


Guðjón mun sinna styrktarþjálfun fyrir meistaraflokk karla og kvenna næstu þrjú árin.


Við bjóðum Guðjón Örn velkominn til KR!

Share by: