Eins og í fyrra þá munum við bjóða upp á leikskólahóp í körfubolta í vetur fyrir börn fædd 2019-2020.
Æfingarnar fara fram í KR heimilinu á laugardögum milli kl. 9:45 og 10:30.
Þjálfari verður Gunnhildur Bára
Æfingar hefjast laugardaginn 7. september.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi