5. og 6. umferð í deildakeppni karla fara fram 18.-19. nóvember. 1. deild leikur í Íþróttahúsi Hagaskóla 18. nóvember og hefst keppni kl. 14. KR á tvö lið af sex í deildinni og mætir A-liðið A-liði BH kl. 14, en liðin léku til úrslita í deildinni í fyrra.
C-lið KR leikur í 2. deild, en hún spilar í Íþróttahúsi Snælandsskóla í Kópavogi þann 18. nóvember og hefst keppni kl 9.
3. deild spilar í Íþróttahúsi Hagaskóla 19. nóvember og hefst keppni kl. 10. KR á fjögur lið í deildinni.
Aðgangur er ókeypis.
Forsíðumynd af Skúla Gunnarssyni tekin af Finni Hrafni Jónssyni.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi