JólaHerrakvöld KR

Knattspyrnudeild KR verður með JólaHerrakvöld þann 1. desember nk.

Glæsilegur smurbrauðskvöldverður ásamt skemmtiatriði og happdrætti.


Veislustjóri kvöldsins verður enginn annar en einn af vallarþulum sumarsins, Hilmar Guðjónsson leikari.


Ræðumaður kvöldsins verður Guðmundur Pétursson sem nýverið gaf út bókina, Öll nema fjórtán, sögur úr vesturbænum og víðar.


JólaHerrakvöld

1 des kl. 19:00

BakaBaka (gamla Kornhlaðan Lækjarbrekku)


Vonandi sjáum við ykkur sem flesta !

Share by: