Kynning á starfi Sunddeildarinnar

23. október 2023

Krakkarnir í A hóp á fullu að kynna vetrarstarfið hjá Sunddeild KR í andyri Frostaskjóls! Rosa stuð og allir spenntir fyrir vetrinum