A hópur fór í laser tag
Það er mikilvægt í íþróttastarfi að hlúa líka að félagslegu hliðunum og breyta aðeins um umhverfi.
A hópur Sunddeildar KR skellti sér í laser tag í dag og skemmtu sér allir konunglega.
Krakkarnir áttu þetta vel skilið eftir harðar æfingar seinustu vikur
Áfram KR!!!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi