Hópefli
23. október 2023

A hópur fór í laser tag
Það er mikilvægt í íþróttastarfi að hlúa líka að félagslegu hliðunum og breyta aðeins um umhverfi.
A hópur Sunddeildar KR skellti sér í laser tag í dag og skemmtu sér allir konunglega.
Krakkarnir áttu þetta vel skilið eftir harðar æfingar seinustu vikur
Áfram KR!!!