Í sundskóla KR leggjum við áherslu á að börn læri bæði að synda og hafa gaman í lauginni. Í gær fékk elsti hópurinn í sundskólanum að skemmta sér á stökkbrettinu í sundhöllinni í lok tímans.
Það er enn hægt að skrá sig í Sundskólann!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi