Sunddeild KR keppti á Ægismóti laugardal

A-hópur Sunddeildar KR tók þátt á Arena móti Ægis í laugardalnum um helgina. Flottar bætingar og margir að taka stórt skref með því að synda 400 metra fjórsund og 200 metra flugsund í fyrsta skipti.

Áfram KR!!!


Share by: