Lífshlaupið 2024 var ræst í sautjánda sinn þann 7. febrúar síðast liðinn. Í ár var flokknum Hreystihópar 67+ bætt við Lífshlaupið og tóku 550 manns þátt í þeim keppnisflokki og alls 15 hópar í í fjórum flokkum.
Okkar fólk í Krafti í KR tóku þátt og gerðu sér lítið fyrir og sigraði í sínum flokki.
Til hamingju þið miklu snillingar - Við erum stolt af ykkur!
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi