Fjórir KR-ingar æfðu með færeyska unglingalandsliðinu

Þrír KR-ingar á palli á unglingamóti Víkings

Fjórir af átta leikmönnum sem voru valdir til að æfa með færeyska unglingalandsliðinu að Laugalandi um sl. helgi, þau Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, Helena Árnadóttir, Lúkas André Ólason og Tómas Hinrik Holloway.

Sunnudaginn 10. mars hélt Víkingur svo aldursflokkamót, þar sem Tómas varð í 2. sæti í flokki 13-15 ára og Lúkas varð í 3.-4. sæti.

Pétur Xiaofeng Árnason fékk svo brons í flokki 16-18 ára.

Share by: