KR Super Challenge

KR Superchallenge fór fram á laugardaginn 10 febrúar. Eins og alltaf var þetta gífurlega hörð keppni sem fór fram með ljósa sýningu og tilheyrandi látum. Keppt var í 50m flugsundi og var þetta útsláttarkeppni þar sem fyrst syntu 8 hröðustu í karla og kvenna flokki, síðan 4 hröðustu og að lokum bara 2 hröðustu


Sigurvegarar KR Superchallenge Karla voru:

1.    Sæti Einar Margeir Ágústsson frá Íþróttabandalagi Akranes hann synti á 25,61 sekúndum

2.    Sæti Daði Björnsson frá Sundfélaagi Hafnafjarðar  hann synti á 26,42 sekúndum

Sigurvegarar KR Superchallenge kvenna voru:

1.     Sæti Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir frá Sunddeild Breiðabliks hún synti á 29,62 sekúndum

2.     Elísabet Arnoddsdóttir frá Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar hún synti á 30,40 sekúndum

Óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn

Share by: