Gullmót KR

19. febrúar 2024

Gullmót KR fór fram í laugardalslaug helgina 9 – 11 febrúar. Eins og seinustu ár var Gullmótið stærsta sundmót ársins, Alls voru 422 keppendur á mótinu frá 17 sundfélögum. KR-ingar stóðu sig stórkostlega á mótinu og viljum við þakka þeim KR – foreldrum sem unnu hörðum höndum að mótinu í sjálfboðaliða vinnu. Án ykkar væri þetta ekki hægt. 
Áfram KR!!!