125 ára afmæli KR þann 16. febrúar

Þann 16. febrúar verður Knattspyrnufélag Reykjavíkur 125 ára. Af því tilefni mun félagið blása til afmælisviðburðar þar sem heiðursviðurkenningar verða veittar til félagsmanna og fyrrverandi leikmanna allra deilda sem hafa lagt sitt af mörkum fyrir félagið.


Dagskrá

16:00 Húsið opnar með léttum jazztónum

16:30 Formleg dagskrá hefst

          - Ávarp formanns afmælisnefndar

          - Ávarp formanns Knattspyrnufélags Reykjavíkur

          - Heiðursviðurkenningar afhentar

18:30 Dagskrá lýkur


Afmælisviðburðurinn er upphafið af mörgum viðburðum á afmælisárinu.


Allir KR-ingar hjartanlega velkomnir á alla viðburði.

Share by: