Karlalið KR lék nýlega vináttuleik við pólska liðið Kings of the Table í Íþróttahúsi Hagaskóla. Leikurinn var jafn og skemmtilegur og lauk með jafntefli, 8-8.
Á forsíðunni má sjá liðin en lið KR í leiknum skipuðu bræðurnir Eiríkur Logi, Gestur og Pétur Gunnarssynir, Ellert Kristján Georgsson, Karl Andersson Claesson og Luca de Gennaro Aquino. Einnig má sjá Skúla Gunnarsson skiptast á bolum við fyrirliða pólska liðsins.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi