KR-ingurinn Gauti Guðmundsson náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hann endaði í 2. sæti á svigmóti á Ítalíu í gær.
Gauti var í 11. sæti eftir fyrri ferðina en átti frábæra seinni ferð og náði þá besta tímanum, og endaði samanlagt í 2. sæti mótsins eins og fyrr segir.
Gauti fékk 28.51 FIS punkta fyrir mótið og hefur aldrei gert betur.
Virkilega vel gert Gauti, innilegar hamingjuóskir.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi