KR-C er í 4. sæti í 2. deild eftir fjórar umferðir

Liðið vann sig upp úr 3. deild í vor

C-lið KR er í 4. sæti af 6 liðum í 2. deild, að loknum fjórum umferðum. Liðið er með 2 stig eftir 6-1 sigur gegn C-liði Víkings, en tapaði 1-6 fyrir B-liði Víkings, A-liði BR og 3-6 fyrir B-liði HK.

Share by: