Gregg Ryder hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu.
Gregg hefur þjálfað Þrótt Reykjavík og Þór Akureyri og þar á undan aðstoðarþjálfari ÍBV. Nú síðast var hann að þjálfa 19 ára lið Köge í Danmörku.
Við í KR erum mjög ánægð með að hafa náð samningi við Gregg til næstu þriggja ára. Gregg tekur formlega við liðinu þegar hann kemur til landsins í janúar eftir að tímabilinu lýkur í Danmörku.
Ertu með góða hugmynd,
eða ábendingu?
Þú getur líka sent okkur
almenna fyrirspurn
- einelti eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi