KR á fjóra fulltrúa í æfingahóp U19 karla
28. janúar 2025

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið eftirtalda KR-inga til æfinga dagana 27.-28. janúar 2025.
Okkar menn eru:
Jakob Gunnar Sigurðsson
Jón Arnar Sigurðsson
Óðinn Bjarkason
Róbert Elís Hlynsson
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.