Kara Guðmundsdóttir valin í vináttuleik gegn Færeyjum
28. janúar 2025

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið Köru Guðmundsdóttur til þátttöku í vináttuleikjum gegn Færeyjum sem fara fram á Íslandi dagana 31. janúar og 2. febrúar í Miðagarði.
